ferdalag

Wednesday, May 04, 2005

Og meira af Kina

Vitid, thad er ekkert jafn gott og geta verid a sinni einka tolvu. Thad eru rettindi. Madur nytur ekki slikra hluta nema thegar madur lendir a internet stad thar sem folk situr svo lengi vid skjainn ad thau tima varla ad fara fra tolvunni til ad miga og sigarettustubbar liggja yfir golfinu eins og leleg motta medan nagranninn klarar einn pakka i kedjureykingum. Tha saknar madur thess ad geta verid einn i tolvu. En nog um thad.
Seinast thegar eg skrifadi vorum vid felagarnir i... Chengdu? Eg skrifa bara thadan. Vid vorum a leid til Chongqing thadan til ad skoda hid margromada Yangtze fljot. Thegar vid komum til Kina tok vid borg sem i raun var min imynd af thvi hvernig Kina var, th.e.a.s. risastor hahysi med halfgerd fataekrahverfi allt i kring. A moti okkur tok folk sem vildi olm hjalpa okkur ad losa okkur vid sma pening og bjoda vinum sinum ad taka sma af einnig. Eftir ad hafa talad vid okkur i 40 min. tokst okkur ad gera okkkur skiljanlega um ad vid gaetum thvi midur ekki talad kinversku. Thad vard til thess ad enn staerri hopur innfaeddra sottu ad okkur og ad lokum kom ein stulka til bjargar sem taladi ensku. Kom fljott i ljos ad their vildu ekki keyra okkur ad hotelinu sem vid vildum fara a vegna vidgerda (frekar af thvi their fengu engan pening ut ur thvi). Vid fengum tho einn ad lokum til ad keyra okkur ad einhverju hotelinu, thokkudum stelpunni fyrir hjalpina og komum okkur af stad. Thad kom snemma i ljos ad madurinn sem keyrdi okkur var veikur, ekki bara likamlega heldur einnig andlega. Hann raeskti sig og skyrpti ut um gluggann (thar sem engin loftkaeling var tha voru allir gluggarnir opnir) og hver nema eg sat thar fyrir aftan hann og fekk nokkrar gusur i framan. Einnig tok hann upp a thvi ad reykja, fyrsti bilstjorinn sem gerdi thad an thess ad spyrja um leyfi, og hryssti oskuna ur sigarettunni ut um gluggann - og audvitad var eg thar fyrir aftan til ad taka vid thvi! Vid borgudum manninum ekki fullt verd. Vid fundum lika seinna ut ad hann keyrdi okkur ekki ad retta hotelinu. Vid bolvudum manninum i laumi, forum inn i hotelid og badum um herbergi. Folkid a hotelinu tok eftir thvi ad vid vorum ekki i skapi til ad lata svindla a okkur og fljotlega fengum vid herbergi a godu verdi. Einnig kom einn madur inn i hotelid og for ad tala vid okkur. Hann baudst til thess ad fa ferd fyrir okkur eftir Yangtze sem var mun odyrari en su sem okkur hafdi bodist fyrr. Vid vorum skeptiskir til ad byrja med en eftir ad hann hafdi synt okkur odyran matstad og verid hinn indaelasti tha akvadum vid ad leggja til. Hann benti okkur einnig a ad haegt var ad skoda borginna eftir klai sem for yfir borgina. Eftir matinn forum vid thangad og tokum klainn yfir - og fundum sidan ut ad thad var sa seinasti yfir Yangtze fljotid! Vid bolvudum i hljodi og logdum af stad ad reyna ad finna bru yfir anna. Eftir margar rutur og erfidleika vid ad gera okkur skiljanlega tha tokst okkur loks ad komast heilu og holdnu yfir brunna. Thadan lobbudum vid timunum saman og ad lokum fundum leidina ad hotelinu.
Naestu daga eyddum vid i Chongqing og skodudum thad sem var haegt ad sja, th.e.a.s. ekki neitt. Loks komumst vid a batinn og vorum a leid til Yichang. A batnum kynntumst vid svo bradskemmtilegu folki, tveimur astrolskum konum a fimmtugsaldri sem gerdu sig ad sjalfskopudum mommum okkar. Thaer voru mjog indaelar, ein gat ekki haett ad tala medan hin komst aldrei ad. Ferdin leid hja an nokkurra erfidleika. Vid saum einnig hin margromudu thrju gljufur sem voru mjog falleg og voru vist enn tignalegri thegar virkjunin var ekki byrjud. Vid saum einnig virkjunina sjalfa og var hun alveg rosaleg. Thad eina sem var ad thessari ferd var ad thad var adeins einn leidsogumadur sem taladi ensku og hun taladi ekki ensku nema til ad fa meiri pening fyrir ferdir sem ekki voru innifaldnar. Skiljanlega var hun ekki i havegum hofd hja okkur.
Thegar vid komum til Yichang tha tokum vid fyrstu rutu til Wuhan. Vid hofdum heyrt ad ekkert vaeri ad sja i Yichang og thar ad auki vaeru fridagar folksins ad byrja, enn their eru dagana 1.-6. mai. Tha verdur allt stopp i Kina thar sem allir eru med fri og allir vilja ferdast. Auk thess er 20% alagning a ollu verdi og thvi vorum vid ekkert ad reyna ad flyta okkur til ad fara annad. Vid erum bunir ad vera her i Wuhan sidan tha og thar sem thad er ekkert mikid ad sja her heldur tha hofum vid reddad thvi sem thurft hefur ad redda, t.d. Visa.
Ja, allt komid? Held thad.
Thar til naest,

2 Comments:

  • Hressandi!

    Hér sit ég og er að læra fyrir próf á meðan þið eruð að djamma feitt í Keisarans Kína. Jeij.

    By Blogger Atli Sig, at 4:36 PM  

  • Hei, gaman að heyra hvað gengur vel en verð þó að benda ykkur á að Gunnar Tómas er búinn að tryggja sér ódauðleika í Peking með því að ná "high scori" í einhverjum tölvuleikjakassa. Hvernig í ósköpunum á að toppa þetta? Hef fulla trú á að litli bró eigi eftir að massa eitthvað til.

    By Blogger Fláráður, at 6:39 AM  

Post a Comment

<< Home