ferdalag

Thursday, March 31, 2005

Xin Chao

Ja, komnir til Vietnam. En byrjum a thvi sem gerdist seinasta daginn i Taelandi...
Thad sem vid gerdum var ad vid forum til hverfisins sem eg atti heima i. En thad yndi! Vid tokum straeto aftur til baka, vid forum framhja baedi stadnum sem eg stoppadi til ad fara i skolann og gotunni sem eg atti heima a. Vid komum loks ad storu verslunarmidstodinni sem er i hverfinu og stadurinn sem eg for a nanast daglega seinni hluta ferdarinnar. Thad var gledi. Eg skodadi uppahaldsstadina mina (t.d. teiknimyndabokabudina, tolvuleikjastadinn o.s.frv.) og fekk mer svo is hja KFC (eg laerdi af lexiunni, enginn is fra McDonalds!). A medan foru Jan og Oli ad kaupa flugnabana. Their sem ekki vita hvad thetta er tha eru thetta halfgerdir badminton spadar sem gefa fra ser rafmagn sem grillar flugur. Their keyptu tvo hvor. Eg imynda mer tha koma aftur med Rambo-look med spada i hvorri hond med lelega one-linera a bord vid: "Sjokkerandi, er thad ekki?" (uppastungur velkomnar) Nog med thad, thetta var besti dagurinn ad minu mati... ad minnsta kosti i Bangkok.
Vid tokum okkur til svo morguninn eftir til ad komast a flugvollinn timanlega. Vid attum ad maeta kl: 6:50 til ad geta farid med flugvelinni kl:8:50. Vid maettum kl: 5:20. Gledinn skein i andlitum okkar thegar vid minntumst a hjalpsemi folksins a hotelinu okkar sem sagdi ad thad taeki tvo tima ad komast a flugvollinn. Vid eyddum tima okkar og seinustu botunum i nammi og dyran mat. Vid hofdum nefnilega lent i thvi ad koma med nokkrar ruplur fra Indlandi sem vid gatum omogulega skipt og urdum vid thvi gladir ad geta eytt theim. Thegar vid komum svo ad hlidinu kom i ljos ad vid thurftum ad borga 5oo a mann til ad komast inn um hlidid. Vid attum eitt bat. Enn anaegdari forum vid og tokum ut nokkur bot til vidbotar. Oli hundskammadi Kristinn fyrir ad minnast ekki a thetta thar sem hann hafdi nu ju, verid i landinu fyrir adeins 2 arum. Stuttu seinna hundskammadi hann Kristinn Ola fyrir ad muna ekki eftir thvi ad hafa lesid um thetta i Lonely Planet bokinni.
Loks flugum vid af stad til Vietnam. 747 thota var vist naudsynleg fyrir thessa 1 og halfs tima ferd. Toskunnar komu eins og kalladar um leid og vid komum ur flugvelinni. Naest forum vid med passann, spenntir ad upplifa eitthvad nytt. Jan kom ad tollverdinum sem stardi storum augum a thennan brjalada mann sem hafdi ekkert hotel og thurfti ad fa stadfestingu fra ferdafelogum. Oli kom og utskyrdi fyrir tollverdinum med einfoldu: "No hotel" og allt i einu gengu their felagar ut an mikillrar fyrirhafnar. Tollvordurinn hlo a medan og taladi vid felaga sinn sem bara hristi hausinn. Rodin var komin ad mer og gekk eg upp ad honum med mitt snyrtilegasta bros og retti fram passann. Tollvordurinn opnadi passann og let upp thennan rosalega undrunarsvip. Eg skildi ekki alveg af hverju, myndin af mer var ekki svona leleg. Svo tok hann upp hundrad dollara sedil og greinilega helt ad eg vaeri ad muta honum. Eg reyndi hvad eg gat ad utskyra ad thad vaeri ekki aaetlunin og tok vid hundrad dollara sedlinum. Malid er ad hann hafdi flaekst ovart med.
Vid heldum ut a vid. Vid tokum naesta leigubil sem heimtadi heil 135000 dong. Vid nadum ad prutta vid hann og borgudum bara 90000. their sem ekki vita tha er gott ad minnast her a ad dong er fyrsti gjaldmidillinn sem vid erum med sem er VEIKARI en islenska kronan Ola til mikillrar anaegju. Staedsti sedillinn herna er 500000 dong. Vid tokum ut milljonir og fyrsta sinn finnst okkur vid vera rikir... thangad til ad vid borgum fyrir eitthvad. En hvad um thad...
Loks komumst vid a hotel i Ho Chi Minh. Vid skodudum borgina og skildum ekkert i traffikinni sem virtist eingongu vera motorhjol og engin ljos.
Naesta dag forum vid a safn, fyrsta safnid by the way. Thad var strids minjasafnid (War remnants Museum) sem adur het stridsglaepasafn Bandarikjamanna og Kinverja (The American and Chinese Warcrime Museum). Thad hlytur ad vera eitt ahrifamesta safn sem eg hef sed. Thad er eitthvad vid ad koma upp af tveimur floskum med afmyndudum barnsfostrum eftir efnavopn sem skilur eftir langvarandi imynd i huga minum. Einnig voru myndir af ollu, hermonnum, motmaelendum, politikusum, venjulegu folki og ahrif eiturefna. Mest voru thetta myndir sem hofdu verid teknar ur stridinu sjalfu. Mjog laerdomsrikt allt saman.
Naesta dag forum vid svo til Cu Chi sem eru nedanjardargongin sem Viet Kong menn notudu i stridinu. Vid fengum ad klifra um gongin sem their notudu. Thau voru svo litil ad vid gatum farid i gegnum thau med erfidleikum ef vid beygdum bakid nidur og hnen med. Thegar vid komum ut sagdi leidsogumadurinn ad i raun vaeri buid ad staekka thessi gong um 20 cm upp i thak og 20 cm ut i hlidarnar svo ad turistarnir kaemust i gegn.
Daginn eftir forum vid i tveggja daga ferdalag um Mekong Delta. Vid saum hvernig folk lifir nu til dags a thessu svaedi, hvernig ymsir hlutir eru bunir til og margt fleirra. Oli tok sig til og bragdadi snak. Eftir ad hann hafdi hesthusad tveimur serrettum veitingastadarins sagdi hann anaegdur a svip: "Villi var bara finn". Hann fekk ad kynnast matnum adur en hann bordadi hann og skyrdi hann Villa (Hver sem er kalladur Villi a ekki ad taka thetta naerri ser, tha meina eg thu, Vilbrandur). Naesta dag fekk hann ser Villa II...
Vid heldum svo aftur tilbaka til Ho Chi Minh og thar erum vid nuna i godu studi.
Sma vidbotarkafla er her krafist thar sem utskyrt er hvernig veitingastadirnir virka her i Vietnam. Their gera thad ekki.
Bless bless, thar til naest.


P.S. Fyrir tha sem vilja vera smamunasamir tha er her sma utskyring a thvi hvernig their virka ekki. Vid forum a thennan rosalega flotta veitingastad med thessari otrulegu kinversku innrettingu. Vid fengum okkur saeti og litum yfir matsedilinn og gloddumst yfir hvad verdid var litid og urvalid einfalt, nudlusupa eda nautasteik (margar mismunandi utgafur samt). Jan var serstaklega anaegdur thvi hann var ordinn frekar soltinn, aldrei thessu vant og vildi flyta ser ad panta. Vid voldum samt allir thad sama og bidum spenntir ad fa matinn. Thegar vid hofdum allir fengid drykkina okkar kom thjonninn med einn disk og karteflur. Hann let thad fyrir framan Ola og for svo i burtu. Thegar Oli var nanast buinn med sina steik datt mer og Jan i hug ad their vaeru ekkert ad koma med matinn okkar. Vid itrekudum pontunina okkar aftur og bidum eins og hungradir ulfar eftir matnum. Aftur kom thjonninn og aftur med adeins einn disk og franskar med sem hann let fyrir framan mig. Thegar eg var halfnadur med matinn bad Jan thjoninn aftur, rolega, um ad fa matinn. Thegar eg og Oli vorum ordnir mettir tha kom thjonnin loks med seinasta diskinn -med engum fronskum! Jan minntist a thetta thegar thjonninn kom med matinn. Thegar Jan var buinn med matinn og engar franskar komnar bad hann enn og aftur um franskar. Vid thvi spurdi thjonninn: "Only one?" Jan sagdi einn a thremur mismunandi tungumalum og helt uppi einum fingri og bjo sig undir ad skrifa thad a bordid. Eftir 10 min. komu svo franskarnar. Tha var Oli hins vegar buinn ad bida svo lengi ad hann var ordinn svangur aftur. Jan flytti ser tha ad bidja um reikninginn adur en Oli gat fengid matsedilinn, hesthusadi franskarnar a met tima (sem voru vidbjodlsega heitar) og hljop ut a undan. Maturinn tok 2 og halfan tima.

Tha er thetta komid. Bless ad sinni

4 Comments:

  • Þú semsagt fórst í götuna þar sem þú bjóst þarna um árið en gleymir svo að skrifa um ánægjulega endurfundi ykkar fjölskyldunnar. Hvar eru setningar á borð við "þegar móðir mín fyrrverandi sá mig missti hún tebollan og kallaði á eiginmann sinn með kökk í hálsinum líkt og sjálfur Búdda væri mættur í anddyrið hjá þeim. Þegar hann kom grétu sex augu, sameinuð. Þegar við höfðum jafnað okkur settumst við niður og ræddum um gamla tíma og málefni líðandi stundar t.d. ráðningu nýs fréttastjóra hjá RÚV" ?

    One-liner 1: "Hey fly! Wanna fly to heaven?" SPLAT
    One-liner 2: "Hey fly! I gonna invite you to a BBQ" SPLAT
    One-liner 3: "Hey fly! They don't only electrocute you in Texas" SPLAT

    By Blogger Eiður, at 1:20 PM  

  • "Can you fly ?" SPLAT "Not anymore."

    By Blogger Atli Sig, at 12:22 PM  

  • gaman að það sé gaman

    By Blogger Fláráður, at 4:50 AM  

  • other requirements for guaranteed payday loans for bad recognition? I promise so because everything is going away to take care at your payment. after following these weather condition and so In that respect won't be well negated by the worldwide monthly obligations. http://www.guaranteedpaydayloans1.co.uk/ Lenders request your lender may need instantaneous help of guaranteed payday loans you opt to use it for a week pay, because they testament Usually be theoretically possible. The typical cant payday Loan is motionless too far ahead to get a hard cash advance diligence makes it identical convenient for you to the lender.

    By Anonymous Anonymous, at 5:54 AM  

Post a Comment

<< Home