ferdalag

Thursday, April 07, 2005

Godan Daginn Vietnam

Ja. Thad fyrsta sem vid natturulega gerum thegar vid komum til Dalat var ad kaupa ferd med einu adal ferdabrjalaedingum Vietnams sem kalla sig Easy Rider (fyrir tha sem ekki skilja ensku aumingja thid). Their plonudu thessa rosalegu ferd fyrir okkur gegnum halendi Vietnams thar sem engnir turistar eru a ferd. Thessi ferd tok fimm daga og 50 dollarar a dag! Vid vorum ekki viss um hvort vid aettum ad fara til ad byrja med thar sem thetta var nu ekki beint odyrt en thar sem thetta var eitthvad sem Lonely Planet maelti mikid med og flestir sem hofdu farid med theim hofdu ekki sed eftir thvi tha slogum vid til. En su ferd! Hun var ein skemmtilegasta ferdin sem vid hofum farid i hingad til, vid saum otrulega natturu fegurd, vinalega frumbyggja og svo byggingarstila fra grarri forneskju til nutima sigurminja fra Vietnam stridinu. Their budu okkur upp a ymsan mat, thar a medal hundakjot, villigelti og dadyr og fengum vid thad minnsta kosti tvofalt odyrara en ef hefdum vid bedid um thad sjalfir. Sidan var thetta allt gert a motorhjolum sem er bara flott. Medan vindurinn fauk i harinu foru slagarar a bord vid "Born to be Wild" og Peter Gun themad af stad i kollinum. Thetta var allt mjog gaman. Thad er eitt sem er lika haegt ad segja um Vietnam, samgongur eru MIKLU betri heldur en i Indlandi eda Taelandi. A thessu ferdalagi hittum vid strak fra Quebec (ekki Kanada) sem var mjog finn og skemmtum vid okkur mikid vid ad gera grin af honum og landinu hans. Nuna erum vid i Hoi An og erum i thvi ad sersauma fot a okkur. Oli er buinn ad endurnyja fataskapinn og eg er kominn med enn annan frakka. Jan leit yfir snidin, bad um eitt serstakt sem honum langadi i og kom i ljos ad thad var ekki til. Naest forum vid i skobud og thar vissi Jan nakvaemlega hvad hann vildi. Thad var ekki heldur til. Jan er thvi haettur ad leita af fotum thvi thad er hvort sem er ekki til.
Eins og er tha held eg ad Vietnam se skemmtilegasta landid hingad til. Jan er thar hjartanlega sammala enda erum vid ekki bunir ad fara i nein hof. I raun er svo ekkert meira ad segja...
Thar til naest,
Kristinn

P.S. Hjartanlega til hamingju med afmaelid baedi fraendsystkini min!

2 Comments:

  • En sú tilviljun. Ég, Eiður og Krizzi fórum einmitt á myndina Motorcycle Diaries í gær sem fjallar um mótorhjólaferðalag sem Che Guevara fór í ásamt vini sínum um stóran hluta S-Ameríku. Nokkuð góð mynd líka.

    By Blogger Atli Sig, at 9:25 AM  

  • Takk fyrir kveðjuna.
    Heldurðu að þig langi nokkuð heim aftur?

    By Blogger Fláráður, at 3:15 AM  

Post a Comment

<< Home