Alleppey og Thekkary
Eg er natturuunnandi, thad er augljost. Einnig Jan og Oli. Vid skemmtum okkur konunglega thessa seinustu daga, byrjudum a thvi ad fara med husbat i Alleppey. Vid forum med natturuvaenum husbat, an motors og skemmtum okkur ad fylgjast med theim sem voru med motor fljuga framhja, veifandi. Vid nutum golunnar, solarinnar, folksins og krakkanna sem badu okkur stanslaust um penna eda pening fra okkar landi. Vid spiludum spil, lasum baekur, toludum saman og allt var thetta a hljodlatum bat i natturunni. Thetta gat ekki verid meira roandi. Vid fylgdumst med solaruppras og solsetri, Ola til mikillar anaegju. Bara svo thid vitid tha er hann buinn ad taka u.th.b. 70 myndir af solsetri og solarupprasum. Vid komum med ser myndaseriu bara med thvi. Thessi 24 timar a bat voru yndislegir.
Thegar vid komum af batnum forum vid med rutu til Kumali sem er naest umhverfisverndarsvaedinu Thekkary. Rutan var svona thessi venjulega ruta sem Indverjar ferdast med. Eina astaedan fyrir thvi ad eg gubbadi ekki var vegna thess ad eg eyddi of miklum tima i ad halda mer i stolinn fyrir framan. Vegurinn minnti einna helst a slongu sem skreid eftir hlidunum. Bilstjorinn akvad ad besti timinn til ad gefa i vaeri i beygjunum. Thess a milli thegar eg nadi ad halda mer i tha var eg hraeddur um lif mitt, eg nanast for ad bidja. Their keyra svona i kringum 50 km/klst i borgum og baeta upp fyrir thad med thvi ad keyra a 90 km/klst a svona vegum. Thad er eitthvad vid ad sja thverhnypi ut um gluggann a slikum hrada sem gerir folk truad. Thegar rutuferdinni var aflokid kom Jan ut med bros a vor og spurdi hvort vid gaetum ekki tekid adra svona rutu. Eg haetti ad hlaeja thegar thad kom i ljos ad honum var alvara. Thegar eg komst yfir sjokkid tha ihugadi eg ad senda hann til salfraedings, en hvad sem thvi lidur tha forum vid med mun haeglatari rutu fra Kumali.
Thekkary var yndislegt lika. Vid gistum i thrjar naetur. Vid saum Bisonur (nokkurn veginn buffaloar), Tvaer tegundir af apa og heilan helling af fidrildum og skordyrum. Thetta gerdist allt i jeppa safari sem vid forum i, mjog gaman. Sa dagur byrjadi mjog snemma, svona klukkann 4:40 hja okkur til ad geta verid tilbunir 5:00. Tha forum vid og fengum okkur morgunmat (kaffi og einhverjar bollur med) og svo strax af stad i skita kulda (eg held ad thad hafi ekki verid nema 10 stig uti) og ferdudumst i gegnum frumskoginn med von i hjarta vid ad sja eitthvad. Eftir 5 tima og ekkert kvikindi sjaanlegt forum vid ad orvaenta. Loks saum vid ikorna og vid heldum ad nu faeri eitthvad ad gerast. Thad var fjarri. Thad var ekki fyrr en i lok dagsins (vid forum um kl 5) sem vid saum apana. Bisonarnir voru tharna einhvers stadar a milli en hverjum er ekki sama um villtar kyr? Nei nei, thad var lika mjog ahugavert. Daginn eftir svafum vid. Eftir ad hafa vaknad klukkann 4 eda 6 seinustu daga og ekki farid ad sofa fyrr en svona 12 eda 1 tha vorum vid ordnir dalitid threyttir. Vid forum svo eftir hadegi aftur i gardinn og forum med bat upp stoduvatn i von um ad sja fleirri dyr. Vid saum fleirri bisonur. Dadyr baettust svo i hopinn, fuglar her og thar og loks i svona 500 metra fjarlaegd eda meira voru villtir filar. Allir a batnum misstu sig. Their hlupu a betri stadi med kiki vid hond og gondu a thetta eins og slikt hefdu their aldrei sed. Flestir a batnum voru Indverjar. Vid komum svo aftur i land, roltum ut ur gardinum og fengum okkur kvoldmat og heldum svo til Gocchin naesta dag. Med rutunni thangad taldi eg minnsta kosti 2 fila sem voru alveg upp vid okkur og engin missti sig vid thad. Their voru reyndar ekki villtir.
Nu erum vid i Gocchin og erum ad bida eftir lestinni sem fer eftir svona 4 tima. Vid erum a leidinni til Goa og liggja thar i leti a strondinni. Vona ad ollum lidi vel, gaman ad lesa skilabodinn fra ollum. Thott vid svorum ekki tha lesum vid og hefur thetta allt verid mjog ahugavert.
Bestu Kvedjur,
0 Comments:
Post a Comment
<< Home