Enn meira
Hvert var eg kominn? Ja, komnir til Indlands. Byrjudum i Dehli. Thad sem tok a moti okkur var long bidrod, mjog gaman. Thegar vid komumst loks ut tha fann hann Oli leigubilinn sem atti ad keyra okkur. Their voru tveir saman i bilnum, hvers vegna, liklegast til thess ad bilstjorinn myndi ekki taka okkur eitthvert annad eda reyna ad svikja okkur. kl 1:30 komum vid a hotelid. Thad vard eitthvert slys fra flugvellinum. Thegar vid okum framhja var madurinn hauslaus og herinn ad vappa i kring. En ja, hotelid var mjog fint.
Naesta dag akvadum vid ad kikja i kringum okkur. Eftir ad vid hofdum rafad um i 10 min. kom einn madur af hotelinu (thetta er thegar vid vorum ad fara framhja thvi i 5. skipti) og spurdi hvort vid vildum fa taxi. Vid jatudum eftir sma tima og baekslagang (frekar erfitt ad skilja tha stundum) og vorum a leidinni nidur i bae. Okumadurinn okkar i thetta skiptid var fra ferdathjonustu og tokst a endanum ad plata okkur thad mikid ad vid forum 244 dollurum fataekari (hver fyrir sig!) og med far fra Dehli til Jaipur, Jaipur til Agra, Agra til Varanesi, Varanesi til Bombay og loks fra Bombay til Trivandrum. Engin sma ferd og hotelgisting innifalinn. Fyrstu dagana vorum vid hins vegar afram i Dehli og skodudum okkur um. Vid saum Red Fort, Indian Gate, Humayuns Tomb o.fl. o.fl. Eftir thessa daga vorum vid algjorlega bunir en thetta haetti ekki thar.
Vid forum snemma 5. feb. til Jaipur, Hinnar bleiku borgar. Mukesh, bilstjorinn okkar i Dehli for med okkur, hann keyrdi okkur th.e.a.s. Vid dottudum allir i sma tima i bilnum (adrir meira en hinir) og komum loks til Jaipur um 3. Vid hofdum tha verid a ferdinni sidan 6 um morgun. Jaipur var mjog falleg. Vid forum i alltof marga soluleidangra i bodi Mukesh (ekki gaman) en fengum samt ad sja allt sem verdugt var ad sja i Jaipur. Eftir tvaer naetur forum vid til Agra. A leidinni forum vid til Fatephur Sikri sem er draugabaer. Hann var byggdur og lagdist i eydi a rumum 40 arum. Vid komum til Agra seint um kvoldid og fengum okkur bara kvoldmat fyrstu nottina og svo strax a hotelid. Mukesh var enn med okkur. Hann for med okkur naesta dag og syndi okkur Taj Mahal. Ef thid hafid sed myndir af thvi tha get eg fullvissad ykkur um: Taj Mahal er miklu, miklu flottara. En thad otrulega storvirki! Otrulegt, alveg hreint. Thar sem vid vorum alveg komnir med nog af ad skoda hluti tha tokum vid thvi rolega thad sem eftir var dags. Thegar vid attum ad fara i lestina kvoddum vid Mukesh og tokum lestina. Vid fengum kojur. Thrjar kojur hver ofan a annarri! Jan gat varla sofid, Oli hraut og eg sjalfur var med mestu strengi sem eg hef nokkurn tima verid med. Allt saman mikid aevintyri. Lestarferdin tok 13 tima.
Nu erum vid i Varanesi og erum bunir ad skoda thad helsta, Gangesh og dadyragardinn svokallada thar sem Buddah helt sina fyrstu pretikun. Fyrir tha sem ekki vita tha er Gangesh skitug.
Buid ad vera mikid aevintyri hingad til en vid erum anaegdir ad vera a leid til Trivandrum bradum til ad slaka a.
Bestu Kvedjur:
Kristinn
4 Comments:
Hah
By Fláráður, at 2:26 AM
Ferðalög eru allt í lagi - en sakniði ekki slabbsins, myrkursins og kuldans?
By Fláráður, at 2:28 AM
Gaman að þessu. Hauslaus gaur ha ? He sure gave someone head. 244 dollarar ? Ég sem hélt að Indland væri hræóódýrt land... Allaveganna...keep it real dudes. Adios!
By Atli Sig, at 8:27 PM
Success sure didn't go to his head, hahaha.
By Eiður, at 1:10 PM
Post a Comment
<< Home